Tvímenningurinn

/ desember 14, 2007

Níu litlir seglbátar

Níu litlir seglbátar
litlu til allra átta
PRB braut mastur
og eftur urðu átta


Átta litlir seglbátar
Óveður og djö..
Delta sundraði siglu
og eftir urðu sjö


Sjö litlir seglbátar
Samkeppnin nú vex
Estella skemmdi stýri
og eftir eru sex.


Sex litlir selbátar
svífa um höfin dimm
Ekki líður að löngu
uns þeir verða fimm

Share this Post