Gjaldskrá 2019

 

ÞJÓNUSTA

VERÐ

ATHUGASEMDIR

Félagsgjald 12.000 Félagsmenn geta skráð fjölskyldumeðlimi í félagið án aukagjalds
Lykill 2.000
Bryggjugjöld 18.000 Á bát á mánuði
Bryggjugjöld sumargjald 55.000 Á bát. Miðast við <6 mánuði, 8 metra útleggjararr
Bryggjugjöld sumargjald 65.000 Á bát. Miðast við <6 mánuði, 10m útleggjarar
Bryggjugjöld 16.000 Miðast við breidd stæðis
Rafmagn 35 Á kílóvattstund.
Tímabundin bryggjugjöld 250 Fyrir gestaskútur. Miðast við lengdarmetra báts.
Keppnisgjöld Reykjavíkurmót 1.200 Á mann.
Æfingagjöld kænur / Vor 10.000 Voræfingar
Æfingagjöld kænur / Sumar 20.000 Sumaræfingar
Æfingagjöld kænur / Haust 14.000 Haustæfingar
Bátaleiga: Optimist 25.000 Árgjald
Bátaleiga: Topper Topaz 30.000 Árgjald á bát (deilist á tvo).
Bátaleiga: Laser 35.000 Árgjald
Hásetanámskeið á Sigurvon 40.000 Miðast við 16 tíma námskeið.
Uppsátur Gufunesi 10.000 Vetrargjald.
Bátageymsla Nauthólsvík 10.000 Vetrargjald.

Öll verðin eru í íslenskum krónum.
Athugið að eina þjónustan sem stendur utanfélagsmönnum til boða eru skáletruðu færslurnar.