Skráning í félagið

Það er einfalt að gerast félagi í Siglingafélagi Reykjavíkur, Brokey. Þú fyllir bara út eyðublaðið og við sendum reikning fyrir félagsgjöldum í heimabanka þinn. Félagsgjaldið árið 2019 er 12.000 kr. Um leið og félagsgjaldið er greitt telst þú fullgildur félagi.