Umturnun

/ mars 28, 2009

Félagsaðstöðunni í Nauthólsvík hefur verið umturnað undanfarna daga. Til að byrja með var tekið til og miklu af rusli hent og síðan var gengið í að mála aðstöðuna að framanverðu og koma henni í stand fyrir kænunámskeiðin næsta sumar. Nú er þar komin fullgóð kennsluaðstaða. Salurinn var líka stækkaður og málaður. Hérna eru tvær fyrir-eftir myndir (smellið á „meira“).

Salurinn:
Image

Kennslustofan
Image

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>