Uppfærsla

/ desember 5, 2006

Eins og þú verður vonandi var við hefur forritið sem heimasíðan keyrir á verið uppfært. Ekki veitti af því síðan var orðin mjög stirð í keyrslu. Heiðurinn af þeirri miklu vinnu á Magnús Arason. Enn eru smá hnökrar á síðunni, til dæmis vantar ýmislegt af þeirri gömlu. En þetta verður vonandi miklu betra 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>