UPPSKERUHÁTÍÐ SÍL 2015

/ október 27, 2015

Verður haldin 31.okt í félagsheimili Siglingaklúbbsins Þyts í Hafnarfirði að Strandgötu 88
Veislueldhús ÍSÍ mætir á svæðið með frábært hlaðborð og léttar veitingar verða til sölu á vægu verði.
Siglingamaður ársins – Siglingakona ársins – Siglingaefni – Strandbikarinn – Sjálfboðaliði ársins – Ævintýrabikarinn – Kayakmaður ársins – Kayakkona ársins
Verð á hátíðina er 4.500 krónur. Húsið opnar klukkan 19:00

Skráning: Endilega skráið ykkur í síðastalagi fyrir miðvikudaginn 28. okt á sil@silsport.is

Uppskeruhátíð

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>