Uppskeruhátíð SÍL
Siglingafélag Reykjavíkur – Brokey gerði það heldur betur gott á Lokahófi Siglingamanna sem fór fram í húsnæði ÍSÍ í dag.
Siglingamaður ársins Þorgeir Ólafsson (Brokey)
Siglingakona ársins Hulda Lilja Hannesdóttir (Brokey)
Siglingaefni ársins Hólmfríður Gunnarsdóttir (Brokey)
Íslandsbikarmeistari kjölbáta, áhöfnin á Dögun (Brokey)
Sjálfboðaliði ársins Arnar Freyr Jónsson (Brokey)
Ævintýrabikarinn fengu þau Kristófer Oliversson og Svanfríður Jónsdóttir (Brokey)

Siglingamaður ársins Þorgeir Ólafsson

Siglingakona ársins Hilda Lilja Hannesdóttir. Móðir hennar tók við verðlaununum.

Áhöfnin á Dögun, Magnús Waage, Tóti og Maggi Ara

Sjálfboðaliði ársins Arnar Freyr Jónsson