Uppskeruhátíð SÍL

/ desember 17, 2016

Siglingafélag Reykjavíkur – Brokey gerði það heldur betur gott á Lokahófi Siglingamanna sem fór fram í húsnæði ÍSÍ í dag.

Siglingamaður ársins Þorgeir Ólafsson (Brokey)
Siglingakona ársins Hulda Lilja Hannesdóttir (Brokey)
Siglingaefni ársins Hólmfríður Gunnarsdóttir (Brokey)
Íslandsbikarmeistari kjölbáta, áhöfnin á Dögun (Brokey)
Sjálfboðaliði ársins Arnar Freyr Jónsson (Brokey)
Ævintýrabikarinn fengu þau Kristófer Oliversson og Svanfríður Jónsdóttir (Brokey)

20161217_132717

Siglingamaður ársins Þorgeir Ólafsson

20161217_132921

Siglingakona ársins Hilda Lilja Hannesdóttir. Móðir hennar tók við verðlaununum.

20161217_133303

Áhöfnin á Dögun, Magnús Waage, Tóti og Maggi Ara

20161217_132337

Sjálfboðaliði ársins Arnar Freyr Jónsson

Share this Post