Úrslit – Íslandsbikar

/ september 17, 2007

Þá er mótum sumarsins lokið. Veðrið kom í veg fyrir æsilega lokabaráttu. Staðan eftir mót sumarsins skv. SÍL-síðunni er því þessi:

{mosimage}

Áhöfnin á Bestu er því bæði Íslandsmeistarar og bikarmeistarar. Við óskum þeim innilega til hamingju.

Share this Post