Úrslit úr síðsumarmóti

/ júlí 21, 2009

Þá eru úrslitin komin úr síðsumarmóti Brokeyjar síðustu helgi. Sautján öflugir kænusiglarar úr Brokey, Drangey, Nökkva, Sigurfara og Ými tóku þar þátt í skemmtilegu sólskinsmóti í Fossvoginum. Smellið á Nánar… til að sjá úrslitin.

 Optimist A og B
1. Sigurður Sean Sigurðsson (Nökkvi)
2. Hinrik Snorri Guðmundsson (Ýmir)
(3.) Búi Fannar Ivarsson (Brokey)
4. Lína Dóra Hannesdóttir (Brokey)
5. Ásgeir Þröstur  (Drangey)
6. Erlendur Snæbjörnsson (Brokey)
7. Ýmir (Ýmir)
8. Hákon Ingi (Drangey)
9. Þorsteinn Muni (Drangey)

Topper Topaz
1. Hilmar Páll og Hulda Lilja Hannesarbörn (Brokey)
2. Orri Leví og Gunnar Hlynur Úlfarssynir (Brokey)

Laser Open
1. Tinni (Sigurfari)
2. Gauti Grenó (Nökkvi)
3. Björn Heiðar (Nökkvi)
4. Arnar Freyr (Nökkvi)
5. Þorlákur (Nökkvi)
6. Aron (Ýmir)

Share this Post