Varðandi Faxaflóamótið

/ júní 21, 2006

Það eru nokkrar pælingar í gangi varðandi Faxaflóamótið sem er núna næstu helgi. Veitingastaðurinn sem var farið á síðast er víst ekki í rekstri eins og er. Það er verið að tala við annan stað. Það hefur líka verið rætt að við grillum bara sjálfir á bryggjunni þegar við komum.

Þú mátt endilega segja hvað þér finnst um fyrirkomulag keppninnar, matinn og fleira.

{moscomment}

Share this Post