Vefmyndavélin

/ september 25, 2007

Já eftir langt streð við stillingar og margra tuga klukkustunda prófanir á hinum og þessum leiðum og aðferðum þá virkar vefmyndavélin loksins eins og við viljum. Vefmyndavélin sjálf sendir jpg mynd á heimasíðuna okkar með sekúndu millibili. Með því að keyra smá script þá uppfærist sú mynd sjálfkrafa.
Með því að smella hér við hliðina á: Vefmyndavél JPG þá á þetta fyrirbæri að sjást í hvaða tölvu sem er. Gersovel…

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>