Vel mætt á KBÍ-fund
{mosimage}
Það varð engin vonsvikinn sem hlustaði á Magnús Waage lýsa ævintýrum sínum á síðasta KBÍ-fundi. Vel var mætt á fundinn.
Þeir sem fylgjast með hérna á síðunni hafa ekki farið varhluta af þeim skemmtilegu pistlum sem bárust frá Magnúsi í Langtíburtistan og gáfu smjörþefinn af hans ævintýrum.