Vér mótmælum

/ febrúar 21, 2008

{mosimage}

Vegna FRÉTTA af vandræðum Siglingaklúbbsins Nökkva á Akureyri viljum við benda ykkur á að auðvelt er að mótmæla þessari framkomu með því að senda bæjarstjóranum póst: sigrun@akureyri.is

Því miður er þetta ekki eindæmi. Svona framkoma er ólíðandi. Siglingafélögin reyna af veikum mætti, meira og minna í sjálfboðavinnu, að halda úti barna- og unglingastarfi. Hvað á maður að gera þegar hrekkjusvínið eyðileggur alltaf það sem maður smíðar?


UPDATE:
Lausn hefur verið fundin á deilu Nökkva og Akureyrarbæjar.
Sjá nánar HÉR

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>