Við endamarkið í Muiderzand í Hollandi

/ apríl 21, 2008

Það getur verið stressandi að vera í keppnisstjórn, sérstaklega þegar fleiri en einn bátur kemur í mark í einu.

Með þessu myndbroti þökkum við keppnisstjórum vorum vel unnin störf og minnum á að starf þeirra er ekki það auðveldasta.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>