Viðraði á þriðjudegi

/ júlí 9, 2014

2014-07-08 18.15.21b

Brokey–Engeyjarrif–7bauja–Akureyjarrif–Brokey; þetta var braut dagsins. Sjö bátar í fínum vindi. Belgur út að 7bauju og mjög misvinda á leið inn, þ.e. áhafnir voru mjög misheppnar með vindáttir. Þar var áhöfnin á Dögun trúlega með þeim heppnari og var sökuð um að sigla of svöng og hugsa um það eitt að komast í ljúffengar pylsurnar hans Jóns Péturs. Næst verða þeir látnir taka með sér nesti svo þeim liggi ekki svona mikið á.
Meðfylgjandi eru úrslit og heldarstaða sumarsins …
2014-07-08 20.00.49 2014-07-08 20.00.55

Share this Post