Viðtal við Kristján um aðstöðumálin og fleira
Í Morgunblaðinu á mánudaginn birtist langt og ítarlegt viðtal við Kristján Sigurgeirsson eftir Rúnar Pálmason þar sem fjallað er um aðstöðumál Brokeyjar, skipulagstillöguna sem nú liggur fyrir og samvinnu við Kayakklúbbinn á Geldinganesi næsta sumar.
Smellið á myndina til að skoða viðtalið.
