Vindmælir í iPhone

/ maí 11, 2009

Þeir sem eru svo heppnir að eiga iPhone geta notað hann sem vindmæli.
Tæknin er sú að iPhone mælir vindgnauð við hljóðnema símans. Það þýðir að þetta er ekki mjög áreiðanleg mæling en eins og sést á þessu myndbandi þá er þetta nú samt ótrúlega nærri lagi. 
 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>