Vindstífla

/ apríl 21, 2008

Í Rússlandi stendur til að byggja vindstíflu. Notast á við einskonar belgsegl og túrbína notuð til að virkja vindinn. Tilgangurinn er að nýta meira af þeim vind sem fer um fjallaskarð, nýta hann betur en bara með venjulegri spaðatúrbínu eins og við þekkjum til dæmis í Danmörku og Hollandi.

{mosimage}

Nánar um þetta hér

Share this Post