VOR start

/ júní 22, 2006

{mosimage}Tilkynnt hefur verið að næsta start í Volvo Ocean Race 2008/2009 verður í Alicante á Spáni. Það verður því ekki erfitt fyrir áhugasama íslendinga að skreppa og fylgjast með, þar sem það er flogið þangað beint á góðu verði á sumrin. Það er amk. víst að ég fer beint í það núna að panta húsnæði í Torrevieca eða í einhverri íslendinganýlendunni þarna nálægt. Þeir sem eiga skútur þarna nærri vitið þá hvar hún á að vera staðsett 2008.

Share this Post