Wild Oats

/ janúar 5, 2009Nýverið tók áhöfnin á Wild Oats „line honor“ í hinni frægu Sydney-Hobart-keppni eftir tæplega 45 stunda siglingu (630 mílur). Eftir forgjöf lentu þeir í 21. sæti af um 100 skútum.

Þó má segja að Wild Oats hafi fyrst náð sér á strik á heimleið. Þeir voru aðeins 40 tíma til baka með hálfa áhöfn, krúsing stórsegl og litla fokku. Náðu glæsilegri siglingu, allt upp í 35 hnúta hraða. Þetta vídeó sýnir aðeins brot af því fjöri.

Share this Post