World Match Racing Tour – Kastljós

/ janúar 25, 2007

Nú eftir þennan frábæra Kastljósþátt, er þá ekki ástæða til að halda áfram umræðunni…
Það má bara smella á merki SÍL hér vinstramegin á síðunni.
En hvað þýðir þetta?

{mosimage}


Heyrst hefur að um sé að ræða átta fjörtíufeta skútur. Samansafn langbestu siglingamanna heims í miskunnarlausri keppni.
Það sem átti að koma fram í kastljósi var viðtal við ritara SÍL um málið, það er enn von að það birtist.
Og jú það er líklegt að við fáum að tefla fram áhöfn til að keppa við þá.

Share this Post