Xena fer úr landi

/ febrúar 12, 2013

Eins og flestir muna var Xena auglýst til sölu í fyrra.

Í framhaldi að því höfum við félagar ákveðið að fara með bátinn úr landi á næstu mánuðum til að selja hann handan við hafið.

Við förum snemma og verðum því ekki með á komandi sumri.

Áhöfn Xenu óskar ykkur alls hins besta á komandi siglingartímabili.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>