Zingiber officinale Roscoe

/ ágúst 6, 2006

{mosimage}Það hefur verið staðfest einu sinni enn að engifer, á ensku ginger, virkar við sjóveiki. Á stóru ítölsku skemmtiferðaskipi var gerður samanburður á engifer í hylkjum (gingerpills) og dimenhydrinat sem er virka efnið í flestum sjóveikispillum. Í stuttu máli virkuðu bæði efnin jafn vel á þá 60 farþega sem tóku þátt í rannsókninni. Engifer er hins vegar næstum án aukaverkana en dimenhydrinat gerir menn sljóa. (Heimild: Mogginn)

Ætli það sé þá ekki best að sötra engiferbjór og maula engifersmákökur með á sjó.

Og við leit að myndum af engifer kom ýmislegt fleira í ljós um lækningamátt jurtarinnar. Hún til dæmis drepur sumar krabbameinsfrumur.

Sjóveiki er auðvitað það sama og önnur ferðaveiki svo sem bílveiki, flugveiki og fleira.

Veist þú um fleiri ráð við sjóveiki, eða fleira sem engifer getur gert?


{mosimage}

Wikipedia

Gingerpeople

Medline

Cancerblog

Newstarget

{moscomment}

Share this Post